Við getum hjálpast að við að skilgreina markmiðin þín og setja niður vörður til að nálgast þau.
Ef það er eitthvað, þá sendu mér línu á petur[at]peturjohannes.com
1. stigs Markþjálfi
útskrifaður 1. stigs Markþjálfi frá Evolvia og starfa samkvæmt reglum ICF
yfir 10 ára reynsla af verklagsumbótum í tæknigeiranum, bæði fyrir einstaklinga, teymi og stærri skipulagsheildir. Sjá LinkedIn fyrir frekari upplýsingar
yfir 10 ára æfinga- og keppnisreynsla í Brasilísku Jiu-Jitsu, brúnt belti frá Mjölni MMA
bronsverðlaun af Evrópumeistaramóti IMMAF 2015 í blönduðum bardaglistum
vottaður 2. stigs Crossfit Trainer (Crossfit trainer L2)
Copyright © 2025 Pétur Jóhannes - All Rights Reserved.
Contact me: petur@peturjohannes.com